Rutherford hættir eftir tímabilið

Greg Rutherford vill hætta á toppnum
Greg Rutherford vill hætta á toppnum AFP

Breski langstökkvarinn Greg Rutherford, sem vann til gullverðlaun á Ólympíuleikunum í London árið 2012, hefur ákveðið að hætta keppni þegar keppnistímabilið klárast.

Rutherford hefur verið einn besti langstökkvari heims í mörg ár. Hann varð heimsmeistari árið 2015 í Peking og fékk brons á Ólympíuleikunum í Rio árið 2016. Síðustu ár hefur hann þó verið plagaður af meiðslum.  

Rutherford sagðist í viðtalið við The Guardian að hann vildi hætta á toppnum:„Ég verð 32 í ár. Ég vill ekki verða gamli maðurinn í liðinu sem fyllir upp í hópinn. Ég vill að fólk muni eftir mér fyrir góðu tímana“

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Mexíkó 2 3 6
2 Þýskaland 2 2 3
3 Svíþjóð 2 2 3
4 Suður-Kórea 2 1 0
L M Stig
1 England 2 8 6
2 Belgía 2 8 6
3 Túnis 2 3 0
4 Panama 2 1 0
L M Stig
1 Japan 2 4 4
2 Senegal 2 4 4
3 Kólumbía 2 4 3
4 Pólland 2 1 0
Sjá alla riðla