Landsliðshópurinn í víðavangshlaupi valinn

Aníta Hinriksdóttir er í landsliðshópnum.
Aníta Hinriksdóttir er í landsliðshópnum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landsliðið sem keppir á Norðurlandamótinu í víðavangshlaupi sem haldið verður í Reykjavík á laugardaginn.

Liðið samanstendur af góðri blöndu reynslumikilla landsliðsmanna og -kvenna sem og ýmsum sem ekki hafa áður klæðst treyju Íslands í keppni, segir á vef FRÍ.

Landsliðið er þannig skipað:

<strong>Karlar:</strong>

Hlynur Andrésson, ÍR

Guðni Páll Pálsson, ÍR

Þórólfur Ingi Þórsson, ÍR

Vignir Már Lýðsson, ÍR

Sæmundur Ólafsson, ÍR

Kristinn Þór Kristinsson, Selfoss

Vilhjálmur Þór Svansson, ÍR

<strong>Konur:</strong>

Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni

Rannveig Oddsdóttir, UFA

Anna Berglind Pálmadóttir, UFA

Aníta Hinriksdóttir, ÍR

Elín Edda Sigurðardóttir, ÍR

Íris Anna Skúladóttir, Fjölni

Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni

<strong>Ungkarlar:</strong>

Andri Már Hannesson, ÍR

Hlynur Ólason, ÍR

Daði Arnarson, Fjölni

Dagbjartur Kristjánsson, ÍR

<strong>Ungkonur:</strong>

Sara Mjöll Smáradóttir, Breiðablik

Sólrún Soffía Arnardóttir, FH

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert