Fékk brons í kúluvarpi

Ásdís Hjálmsdóttir hefur stundum gripið í kúluna þó að hennar …
Ásdís Hjálmsdóttir hefur stundum gripið í kúluna þó að hennar aðalgrein sé spjótkast. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Ásdís Hjálmsdóttir, þrefaldur ólympíufari í spjótkasti, vann til bronsverðlauna á sænska meistaramótinu innanhúss í frjálsum í gær. Ásdís keppti í aukagrein sinni, kúluvarpi, og kastaði 15,77 metra.

Ekki er keppt í aðalgrein Ásdísar, spjótkasti, á innanhússmótum og tímabilið hefst með vorinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert