Flótti frá Danmörku

Arnar Birkir Hálfdánsson
Arnar Birkir Hálfdánsson mbl.is/​Hari

Það er orðið ansi margt íslenska handboltafólkið sem ætlar að yfirgefa Danmörku og leika annars staðar næsta vetur.

Í einhverjum tilfellum hafa þessir leikmenn komið heim en í einhverjum tilfellum farið til Þýskalands. Nú síðast ákvað Arnar Birkir Hálfdánsson að fara frá Danmörku til Þýskalands.

Bendir þetta til þess að fólk treysti því ekki að umhverfið í danska handboltanum verði traust næsta vetur.

Hinn möguleikinn í stöðunni gæti svo verið að dönsku félögin séu skynsöm og dragi saman seglin í kreppu. Eins og eðilegt er að gera. Séu ekki að lofa góðum samningum upp í ermina ef tæpt er að við þá verði staðið.

Sjá bakvörðinn í heild í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »