Möguleikinn nagaður niður í rót

Þeir hafa orðið íþróttamenn ársins samtals átta sinnum. Vilhjálmur Einarsson, …
Þeir hafa orðið íþróttamenn ársins samtals átta sinnum. Vilhjálmur Einarsson, þrístökkvari, 1956, 1958, 1960 og 1961 og sonur hans Einar spjótkastari sem var kjörinn 1983, 1985 og 1988. mbl.is/Brynjar Gauti

Gríðarlega miklar framfarir hafa orðið á sviði íþrótta í gegnum árin. Menntun og þekking iðkenda og þjálfara hefur aukist til muna, mikil þróun hefur orðið á umhverfinu til íþróttaiðkunar, bæði hér á landi og um allan heim.

Kannski var það ekkert svo óeðlilegt að undirritaður velti því nýlega fyrir sér hvort það væri ekki í nálægri framtíð að íþróttakappar nútímans myndu hreinlega naga niður í rót þann möguleika að setja ný Íslandsmet, nú eða heimsmet.

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur slegið Íslandsmet í greininni alls sjö sinnum. Hún ætlar að setjast í helgan stein eftir þetta keppnistímabil en strengdi þess heit að gera allt sem í valdi hennar stæði til að slá metið einu sinni enn.

 Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »