Sextán ára heimsmet slegið

Joshua Cheptegei eftir að hann sló heimsmetið.
Joshua Cheptegei eftir að hann sló heimsmetið. AFP

Josgua Cheptegei frá Úganda sló sextán ára gamalt heimsmet í 5.000 metra hlaupi karla um tæpar tvær sekúndur í Mónakó í gær.

Cheptegei, sem er 23 ára, varð heimsmeistari í 10.000 metra hlaupi í fyrra og hefur áður sagst ætla reyna næla í heimsmetið. Hann kom í mark á tímanum 12:35,36 mínútum en Kenn­ensia Bekele frá Eþíóp­íu hafði áður hlaupið á 12:37,35 á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Hollandi árið 2004.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert