Fyrsta mótið hjá Snorra

Snorri Einarsson
Snorri Einarsson Ljkósmynd/Skíðasamband Íslands

Snorri Einarsson keppir í 15 kílómetra göngu með hefðbundinni aðferð í dag þegar heimsbikarinn í skíðagöngu fer af stað þennan veturinn.

Fyrsta keppnishelgin er í Ruka í Finnlandi venju samkvæmt og á morgun verður keppt í sömu vegalengd en með frjálsri aðferð. Enginn Íslendingur hefur náð betri árangri en Snorri á heimsbikarmóti.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert