Hent á dyr í fjórar til sex vikur

Laugardalshöllin er frjálsíþróttafólki afar dýrmæt.
Laugardalshöllin er frjálsíþróttafólki afar dýrmæt. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hvers vegna þarf að leggja eina nothæfa mannvirki frjálsíþróttafólks í Reykjavík undir alþjóðlegt rafíþróttamót í fjórar til sex vikur í vor?

Þótt ég þekki lítið til rafíþróttanna trúi ég ekki öðru en að það hefði mátt finna heppilegri keppnisstaði innan borgarmarkanna, eða í námunda við þau, en frjálsíþróttahluta Laugardalshallarinnar.

Hvað með stóru hótelin með sínum víðáttumiklu sölum sem hafa staðið auð undanfarna mánuði? Svo eitthvað sé nefnt.

Aðstaða frjálsíþróttafólks í höfuðborginni er bágborin, og reyndar víðar. Enginn leikvangur fyrir alþjóðlega keppni utanhúss er lengur til staðar þar sem Laugardalsvelli hefur ekki verið haldið við með þarfir frjálsíþróttanna í huga.

Bakvörðurinn í heild sinni er í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »