Sextán Íslendingar á Norðurlandamótið

Steingerður Hauksdóttir er á meðal keppenda í Stokkhólmi.
Steingerður Hauksdóttir er á meðal keppenda í Stokkhólmi. mbl.is/Unnur Karen

Sextán Íslendingar keppa á Norðurlandamótinu í sundi sem hefst í fyrramálið í Väsby í Stokkhólmi. Tólf fara frá Sundsambandi Íslands og fjórir frá Íþróttasambandi fatlaðra.

Keppendur frá Sundsambandinu eru þessir:

Birnir Freyr Hálfdánarson, SH
Daði Björnsson, SH
Eva Margrét Falsdóttir, ÍRB
Fannar Snævar Hauksson, ÍRB
Freyja Birkisdóttir, Breiðabliki
Kristín Helga Hákonardóttir, Breiðabliki
Katja Lilja Andriysdóttir, SH
Símon Elías Statkevicius, SH
Snorri Dagur Einarsson, SH
Steingerður Hauksdóttir, SH
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir, ÍRB
Veigar Hrafn Sigþórsson, SH

Frá Íþróttasambandi fatlaðra fara þessir keppendur:

Guðfinnur Karlsson
Sonja Sigurðardóttir
Thelma Björg Björnsdóttir
Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Ólympíufarinn Thelma Björg Björnsdóttir keppir á Norðurlandamótinu.
Ólympíufarinn Thelma Björg Björnsdóttir keppir á Norðurlandamótinu. Ljósmynd/ÍF
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert