EM í áhaldafimleikum í beinni í dag

Guðrún Edda Min Harðardóttir er í íslenska landsliðinu.
Guðrún Edda Min Harðardóttir er í íslenska landsliðinu. mbl.is/Óttar Geirsson

Keppni á Evrópumótinu í áhaldafimleikum hófst í morgun en kvennalandslið Íslands hefur keppni klukkan 13.15.

Hægt er að fylgjast með mótinu í beinu streymi hér og svo verður sýnt frá íslenska landsliðinu í beinni útsendingu á RÚV klukkan 13.15.

KVennalandsliðið skipa

 Agnes Suto – Gerpla 
Guðrún Edda Min Harðardóttir – Björk 
Hildur Maja Guðmundsdóttir – Gerpla 
Margrét Lea Kristinsdóttir – Björk 
Thelma Aðalsteinsdóttir – Gerpla 

Ragnheiður Jenn‎‎ý Jóhannsdóttir úr Björk ferðaðist einnig með stelpunum en hún keppir í stúlknaflokki á morgun og átti flotta podium æfingu í gær og FSÍ sýndi brot úr því á Instagram.

 

 

mbl.is