Arnar fyrstur í mark í Reykjavíkurmaraþoninu

Arnar var að vonum sáttur við árángurinn.
Arnar var að vonum sáttur við árángurinn. mbl.is/Ari Páll

Íslandsmeistarinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark í maraþoni Reykjavíkurmaraþonsins sem fór fram í morgun. Hann kom í mark á tímanum 2:35:18 en aðeins munaði nokkrum sekúndum á honum og Silviu Stoica sem var í öðru sæti. Silviu kom í mark á tímanum 2:35:37.

Þetta kemur fram á vef Reykjavíkurmaraþonsins.

Arnar og Silviu voru hnífjafnir allt hlaupið og áttu rosalegan endasprett að sögn viðstaddra.

Íslandsmeistarinn Andrea Kolbeinsdóttir kom í mark fyrst kvenna á tímanum 2:47:22.

Aðeins nokkrar sekúndur skildu að hlauparana í fyrsta og öðru …
Aðeins nokkrar sekúndur skildu að hlauparana í fyrsta og öðru sæti. mbl.is/Ari Páll
Andrea kannaði hvort það væri ekki gæðagull í verðlaunapeningnum.
Andrea kannaði hvort það væri ekki gæðagull í verðlaunapeningnum. mbl.is/Ari Páll
Ljósmynd/Ari Páll
Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark.
Andrea Kolbeinsdóttir kom fyrst kvenna í mark. Ljósmynd/Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
Ljósmynd/Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert