Íslenski hópurinn klár

Íslenska liðið í Leifstöð á leið til Búlgaríu.
Íslenska liðið í Leifstöð á leið til Búlgaríu. Ljósmynd/Íshokkísamband Íslands

Laura-Ann Murphy, Alexandra Hafsteinsdóttir og Vladimir Kolek þjálfarar íslenska U18 ára landsliðs kvenna í íshokkí hafa valið 19 manna hóp fyrir B-riðil 2. deildar HM, en leikið verður í Sofíu í Búlgaríu.  

Ísland er í riðli með Búlgaríu, Eistlandi, Belgíu, Kasakstan og Nýja-Sjálandi. Efsta liðið fer upp í A-riðil 2. deildarinnar.

Lið Íslands skipa:
Aðalheiður Anna Ragnarsdóttir
Amanda Ýr Bjarnadóttir
Andrea Diljá Jóhannesdóttir Bachmann
Aníta Ósk Sævarsdóttir
Bríet María Friðjónsdóttir
Dagný Mist Teitsdóttir
Elísa Dís Sigfinnsdóttir
Eva Hlynsdóttir
Eyrún Arna Garðarsdóttir
Friðrika Ólöf Stefánsdóttir
Heiðrún Helga Rúnarsdóttir
Inga Rakel Aradóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Kristína Ngoc Linh Davíðsdóttir
Magdalena Sulova
María Guðrún Eiríksdóttir
María Sól Kristjánsdóttir
Ragnheiður Alís Ragnarsdóttir
Sveindís Marý Sveinsdóttir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert