Ellefu Íslendingar keppa á Norðurlandamótinu

Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á NM.
Íslenski landsliðshópurinn sem er á leið á NM. Ljósmynd/Hnefaleikasamband Íslands

Ellefu Íslend­ing­ar verða á meðal keppenda á Norður­landa­mót­inu í ólymp­ísk­um hne­fa­leik­um sem fram fer í Malmö í Svíþjóð, helg­ina 24.-26. mars.

Mótið er einn stærsti einstaki viðburðurinn sem Hnefaleiksamband Íslands tekur þátt í á þessu ári.

Alls keppa fjórir í karlaflokki, þrír unglingar í karlaflokki og þrír unglingar í kvennaflokki á mótinu.

Keppendur Íslands á NM og starfsfólk:

Unglingar konur:
Salka Vífilsdóttir, U19, -63kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Erika Nótt Einarsdóttir, U19, -54kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Hildur Kristín Loftsdóttir, U19, -52kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Unglingar karlar:
Nóel Freyr Ragnarsson, U19, -60kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Gabriel Warén, U19, -63,5kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Ísak Guðnason, U19, -67kg, Hnefaleikafélag Kópavogs
Mikael Hrafn Helgason, U19, -71kg,  Hnefaleikafélag Reykjavíkur

Elite karlar:
Hafþór Magnússon, Elite, -67kg, Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar
Hilmir Örn Ólafsson, Elite, -71kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Elmar Gauti, Elite, -86kg, Hnefaleikafélag Reykjavíkur
Elmar Freyr Aðalheiðarson, Elite, +92kg, Hnefaleikadeild Þórs

Þjálfari: Davíð Rúnar Bjarnason
Þjálfari: Kjartan Valur Guðmundsson
Þjálfari: Arnór Már Grímsson
Dómari: Sævar Ingi Rúnarsson
Dómari: Guðmundur Kári
Fararstjóri og formaður HNÍ: Eva Sæland

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert