Mikil spenna á Opna bandaríska

Justin Thomas var slakur í dag, en hann lauk leik ...
Justin Thomas var slakur í dag, en hann lauk leik á níu höggum undir pari í dag. AFP

Bandaríkjamaðurinn Justin Thomas lauk leik á níu höggum undir pari í dag. Thomas er samtals á 11 höggum undir pari og er efstur eins og er á þriðja hring á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. Charley Hoffman og Tommy Fleetwood eru jafnir á níu höggum undir pari. Á eftir þeim eru fimm kylfingar á átta höggum undir pari.

Staðan er fljót að breytast, en hægt er að fylgjast með gangi mála hér.

mbl.is