Annar góður hringur hjá Birgi Leifi

Birgir Leifur Hafþórsson.
Birgir Leifur Hafþórsson. Ljósmynd/golf.is

At­vinnukylf­ing­ur­inn Birg­ir Leif­ur Hafþórs­son lék annan hringinn á Real Czech-mót­inu í evr­ópsku áskor­enda­mótaröðinni í golfi í morgun á 70 höggum eða tveimur höggum undir pari vallarins.

Birgir Leifur er því samtals 5 höggum undir pari eftir þessa tvo hringi og kemst örugglega í gegnum niðurskurðinn. Birgir fékk fjóra fugla á hringnum í dag en hann fékk sex fugla á fyrsta hringnum í gær.

Axel Bóasson er einnig á meðal keppenda á mótinu. Hann lék fyrsta hringinn í gær á þremur höggum yfir pari. Hann hefur lokið við að spila þrjár holur þegar þetta er skrifað og hefur leikið þær á pari.

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 1 2 3
2 Danmörk 1 1 3
3 Ástralía 1 1 0
4 Perú 1 0 0
L M Stig
1 Króatía 1 2 3
2 Ísland 1 1 1
3 Argentína 1 1 1
4 Nígeria 1 0 0
L M Stig
1 Serbía 1 1 3
2 Sviss 1 1 1
3 Brasilía 1 1 1
4 Kostaríka 1 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla