Brooks Koepka reynir við þrennu

Brooks Koepka að hita upp fyrir US Open sem hefst ...
Brooks Koepka að hita upp fyrir US Open sem hefst í dag. AFP

Opna bandaríska meistaramótið í karlaflokki í golfi hefst á hinum glæsilega Pebble Beach-velli í Kaliforníu í dag. Verður þetta í sjötta sinn sem mótið er haldið á vellinum.

Tiger Woods sigraði þegar mótið var haldið á vellinum árið 2000 en árið 2010 sigraði N-Írinn Graeme McDowell.

Opna bandaríska hefur verið haldið frá árinu 1895 ef frá eru talin stríðsárin á fyrri hluta 20. aldarinnar. Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka hefur unnið mótið síðustu tvö skipti.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »