Haraldur Franklín í 3. sæti í Esbjerg

Haraldur Franklín Magnús.
Haraldur Franklín Magnús. mbl.is/Kristinn Magnússon

Haraldur Franklín Magnús, kylfingur úr GR, hafnaði í 3. sæti á móti á Nordic-mótaröðinni í golfi í Esbjerg í Danmörku í gær.

Haraldur lék hringina þrjá á samtals höggi yfir pari en vindasamt var meðan á mótinu stóð og einungis einn kylfingur lék 54 holur undir pari.

Haraldur lék hringina á 74, 69 og 71 höggi og var átta höggum á eftir sigurvegaranum. Axel Bóasson úr Keili hafnaði í 32. sæti á samtals tólf höggum yfir pari en Andri Þór Björnsson úr GR komst ekki í gegnum niðurskurðinn. kris@mbl.is

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »