Guð minn góður

Valdís Þóra Jónsdóttir slær teighögg á Garðavelli um helgina.
Valdís Þóra Jónsdóttir slær teighögg á Garðavelli um helgina. Ljósmynd/seth@golf.is

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir missti niður gott forskot á B59 Hotel-mótinu í golfi á Akranesi í kvöld og varð að sætta sig við annað sætið á eftir Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur.

Valdís var að vonum vonsvikin eftir að hafa farið þannig að ráði sínu á heimavellinum og lýsti því á einfaldan hátt á Twitter:

mbl.is