Berglind Hansdóttir skoðaði aðstæður hjá SK Århus

Berglind Íris Hansdóttir, markvörður Vals í handknattleik, kom heim frá Danmörku í fyrradag þar sem hún æfði með SK Århus, en félagið hefur áhuga á að fá hana til sín fyrir næsta tímabil.

„Mér leist bara mjög vel á allt hjá félaginu og bíð nú bara og vona," sagði Berlind í samtali við Morgunblaðið í gær. „Við erum að ræða málin og þetta ætti allt að koma betur í ljós á næstu dögum," bætti hún við.

Rætt er nánar við Berglindi í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »