Konurnar sem mæta Tékkum og Dönum

Guðrún Ósk Maríasdóttir.
Guðrún Ósk Maríasdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna í handknattleik hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni EM, en íslenska liðið mætir Tékkum ytra miðvikudaginn 27. september og Dönum í Laugardalshöll sunnudaginn 1. október.

Andrea Jacobsen, Fjölni 
Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC
Birna Berg Haraldsdóttir, Aarhus United 
Ester Óskarsdóttir, ÍBV 
Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn 
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram 
Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE 
Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen HE 
Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Niederösterreich 
Lovisa Thompson, Gróttu
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram 
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg 
Thea Imani Sturludóttir, Volda 
Unnur Ómarsdóttir, Gróttu
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjörnunni 
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram 

Varamenn: (leikmenn sem geta komið inn í hópnin með litlum fyrirvara).
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukum 
Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV 
Perla Ruth Albertsdóttir, Selfossi 
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV 
Stefania Theodórsdóttir, Stjörnunni 

Fastamenn í landsliðinu til margra ára geta ekki verið með og má þar nefna Rut Jónsdóttur sem er barnshafandi og Karen Knútsdóttur sem sleit hásin á dögunum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert