Haukar höfðu betur í hörkuleik

Ragn­heiður Sveins­dótt­ir skýtur að marki í dag.
Ragn­heiður Sveins­dótt­ir skýtur að marki í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Haukar lögðu Selfoss að velli, 22:20, þegar liðin mættust í Schenker-höllinni í Hafnarfirði í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

Haukar 22:20 Selfoss opna loka
60. mín. Leik lokið
mbl.is