Erlingur stýrði Hollendingum áfram

Erlingur Richardsson.
Erlingur Richardsson. Ljósmynd/Eva Björk Ægisdóttir

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska karlalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í dag sæti í umspili heimsmeistaramótsins í Danmörku og Þýskalandi á næsta ári. Holland vann þá 33:30-heimasigur á Belgum. 

Með sigrinum tryggði Holland sér efsta sæti síns riðils í undankeppninni. Holland vann fimm af sex leikjum sínum í riðli sem innhélt einnig Belgíu, Tyrkland og Grikkland. 

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Mexíkó 2 3 6
2 Þýskaland 2 2 3
3 Svíþjóð 2 2 3
4 Suður-Kórea 2 1 0
L M Stig
1 Belgía 2 8 6
2 England 1 2 3
3 Panama 1 0 0
4 Túnis 2 3 0
L M Stig
1 Japan 1 2 3
2 Senegal 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla