Haukar og ÍBV mætast

Ragnheiður Júlíusdóttir og Íslandsmeistararnir í Fram kljást við ÍBV í ...
Ragnheiður Júlíusdóttir og Íslandsmeistararnir í Fram kljást við ÍBV í undanúrslitum. mbl.is/Árni Sæberg

ÍBV og Fram mætast í undanúrslitum í kvennaflokki í Coca Cola bikarkeppninni í handknattleik en dregið var á blaðamannafundi nú í hádeginu. 1. deildarlið KA/Þórs mætir því Haukum. Hjá körlunum eigast við Haukar og ÍBV annars vegar en Selfoss og Fram hins vegar. 

Undanúrslitin fara fram í Laugardalshöll eins og úrslitaleikirnir. Undanúrslitin eru afgreidd á fimmtudegi og föstudegi, úrslitaleikirnir á laugardeginum og úrslitaleikir yngri flokka á sunnudeginum. Sama fyrirkomulag og verið hefur undanfarin ár.  

Þessi lið mætast í kvennaflokki:

Fimmtudagur 8. mars

ÍBV - Fram klukkan 17:15

KA/Þór - Haukar klukkan 19:30

Föstudagur 9. mars

Þessi lið mætast í karlaflokki:

Haukar - ÍBV klukkan klukkan 17:15

Selfoss - Fram klukkan 19:30

Pétur Pálsson, Haukum og Agnar Smári Jónsson, ÍBV takast á ...
Pétur Pálsson, Haukum og Agnar Smári Jónsson, ÍBV takast á í undanúrslitum. Ljósmynd/Sigfús Gunnar
B-deildarlið KA/Þórs dróst á móti Haukum í undanúrslitum bikarsins.
B-deildarlið KA/Þórs dróst á móti Haukum í undanúrslitum bikarsins. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla