Liðin sem mætast í undanúrslitunum

Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert sækir að vörn Hauka en liðin ...
Eyjamaðurinn Róbert Aron Hostert sækir að vörn Hauka en liðin eigast við í undanúrslitunum. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum í úrvalsdeild karla í handknattleik en átta liða úrslitin kláruðust í kvöld þar sem Haukar og Selfoss komust áfram.

Öll einvígin í átta liða úrslitunum enduðu 2:0 og þessi lið mætast:

ÍBV - Haukar

Selfoss - FH

mbl.is