Snorri Steinn segist hættur

Snorri Steinn Guðjónsson
Snorri Steinn Guðjónsson mbl.is/Golli

Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik, ætlar ekki að leika með liðinu sínu á næsta keppnistímabili.

Snorri staðfesti í samtali við Morgunblaðið í gær að hann hefði fyrir löngu ákveðið að hætta að leika og einbeita sér að þjálfun. Snorri Steinn lék aðeins með Val á síðari hluta síðasta keppnistímabils. Hann lék árum saman í Þýskalandi, í Danmörku og í Frakklandi og á að baki á þriðja hundrað landsleikja.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »