Arnór bætir við á toppi markalistans

Arnór Þór Gunnarsson fagnar marki með Bergischer.
Arnór Þór Gunnarsson fagnar marki með Bergischer. Ljósmynd/www.bhc06.de

Arnór Þór Gunnarsson hefur byrjað leiktíðina í þýsku 1. deildinni í handbolta af miklum krafti og er þar markahæstur með 28 mörk úr fyrstu þremur leikjunum.

Arnór skoraði sex mörk í gær, þar af þrjú úr vítum, í öðrum sigri nýliða Bergischer á leiktíðinni, 35:26 gegn Erlangen.

Arnór Þór hefur skorað að meðaltali 9,3 mörk og hefur skorað 7 mörkum meira en næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »