Geir heldur sínu striki í Frakklandi

Geir Guðmundsson í leik með Cesson-Rennes.
Geir Guðmundsson í leik með Cesson-Rennes.

„Það stefnir allt í að ég verði í Cesson á næsta tímabili,“ segir handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson í Morgunblaðinu í dag.

Geir er á sínu þriðja keppnistímabili með franska 1. deildarliðinu Cesson-Rennes. Liðið er í þriðja neðsta sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir með níu stig. Ivry er stigi fyrir ofan. Istres og Pontault reka lestina.

Geir skrifaði í fyrra undir tveggja ára samning við Cesson-Rennes en samningarnir eru yfirleitt gerðir með uppsagnarákvæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert