20 mörk hjá Lenu

Lena Margrét Valdimarsdóttir.
Lena Margrét Valdimarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg

Ekki er ofmælt að segja að unglingalandsliðskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir hafi farið hamförum þegar ungmennalið Fram og ungmennalið Vals mættust í Grill66-deild kvenna á miðvikudag.

Lena skoraði 20 mörk í leiknum en Fram sigraði 41:29. Óvíst er að leikmaður hafi nokkurn tíma skorað fleiri mörk í deildakeppni á Íslandi. Í fyrstu fimm leikjum Fram í deildinni hefur Lena skorað sextíu mörk og vefst því fyrir fleirum en Valskonum að halda aftur af henni í markaskorun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »