Mikið áfall fyrir Ungverja sem mæta Íslandi á EM

Vignir Svavarsson reynir að stöðva Mate Lekai í leik á …
Vignir Svavarsson reynir að stöðva Mate Lekai í leik á EM 2014. AFP

Nær öruggt er að Ungverjar munu spila án leikstjórnandans snjalla Mates Lekais í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í janúar. Lekai, sem er fyrirliði ungverska liðsins Veszprém, meiddist illa á hné og verður frá keppni næstu mánuðina en hann er einn af lykilmönnum ungverska landsliðsins.

Ungverjar leika í riðli með Íslendingum, Dönum og Rússum á EM og verður riðillinn spilaður í Malmö í Svíþjóð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »