Landsliðsmaðurinn fær aðstoð frá dótturinni (myndskeið)

Ólafur Andrés Guðmundsson sýnir æfingar.
Ólafur Andrés Guðmundsson sýnir æfingar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og fyrirliði sænska liðsins Kristianstad, gefur iðkendum góð ráð um æfingar í samkomubanninu í myndskeiði sem Handknattleikssamband Íslands hefur birt á samfélagsmiðlum.

Ólafur fær þar aðstoð frá Ólínu dóttur sinni en myndskeiðið er liður í átaki HSÍ: Æfum heima. Sjón er sögu ríkari:

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið stondumsaman@mbl.is.

Stöndum saman