Mögnuð tilþrif hjá Viktori (myndskeið)

Viktor Gísli Hallgrímsson varði stórkostlega í tvígang.
Viktor Gísli Hallgrímsson varði stórkostlega í tvígang. AFP

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í danska handknattleiksliðinu GOG eru þegar fréttin er skrifuð að leika við Rhein Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta.

Viktor Gísli sýndi mögnuð tilþrif þegar hann varði í tvígang glæsilega á örfáum sekúndum.

Myndskeið af vörslum Viktors má sjá hér fyrir neðan. 

mbl.is