Þrír stórsigrar á HM

Frakkar fagna eftir öruggan sigur gegn Angóla.
Frakkar fagna eftir öruggan sigur gegn Angóla. AFP

Holland, Rússland og Rúmeníu unnu öll stórsigra í fyrstu leikjum sínum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem nú fer fram á Spáni.

Frakkland vann 30:-20-sigur gegn Angóla í A-riðlinum og Rússland gjörsigraði Kamerún 40:18 í B-riðli keppninnar.

Í C-riðlinum vann Rúmenía 39:11-sigur gegn Íran og þá vann Holland 55:15-sigur gegn Púertó Ríkó í D-riðlinum.

mbl.is