Myndir: Bikarinn mættur til Eyja

Bikarmeistarar ÍBV.
Bikarmeistarar ÍBV. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

ÍBV varð í dag bikarmeistari kvenna eftir sigur á Val, 31:29, í úrslitaleik í Laugardalshöll.

Eyjakonur fögnuðu vel í leikslok áður en þær héldu heim á leið með bikarinn.

Okkar maður í Vestmannaeyjum, Sigfús Gunnar, náði skemmtilegum myndum af nýkrýndum bikarmeisturum við komuna til Eyja í kvöld.

Ljósmynd/Sigfús Gunnar
Ljósmynd/Sigfús Gunnar
mbl.is