Augnablikið sem Valur varð Evrópubikarmeistari

Valur er Evrópubikarmeistari 2025.
Valur er Evrópubikarmeistari 2025. mbl.is/Hákon

Valur er Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir 25:24-heimasigur á Porrino frá Spáni í seinni úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda í dag.

Liðin skildu jöfn í fyrri leiknum og vann Valur einvígið því með minnsta mun. Eins og gefur að skilja braust út mikil gleði á meðal leikmanna Vals eftir leik.

Augnablikið sem leiknum lýkur og Valskonur hefja fögnuðinn má sjá með því að smella hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert