Elín: Þetta er bara galið

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði átta mörk fyrir Val er liðið sigraði Hauka, 29:22, í öðrum úrslitaleik liðanna á Íslandsmótinu í handbolta á Ásvöllum í kvöld.

Hún ræddi við Handboltakvöld eftir leik og hrósaði markverðinum Hafdísi Renötudóttur í leikslok en Hafdís var með 50 prósenta markvörslu.

Viðtalið við Elínu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr Íslandsmótunum í handbolta í samstarfi við Handboltapassann.

Elín Rósa Magnúsdóttir
Elín Rósa Magnúsdóttir mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert