Bjarni Ófeigur Valdimarsson var kjörinn besti leikmaður 2. umferðar úrvalsdeildar karla í handknattleik í Handboltahöllinni á Handboltapassanum.
Bjarni Ófeigur var í tapliði hjá KA en gerði sér lítið fyrir og skoraði 13 mörk í 16 kostum.
Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var þjálfari umferðarinnar og Elvar Elí Hallgrímsson hjá Selfossi var
Lið umferðarinnar má svo sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr íslenska handboltanum í samstarfi við Handboltapassann.