Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik, hefur tilkynnt 19 leikmanna hóp fyrir komandi verkefni í undankeppni EM 2026.
Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn 13. október fyrir undirbúning leikja gegn Færeyjum heima, 15. október og Portúgal ytra, 19. október.
Lovísa Thompson og Harpa María Friðgeirsdóttir koma inn í leikmannahópinn að nýju eftir nokkurt hlé.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Markmenn:
Hafdís Renötudóttir, Valur (68/4)
Sara Sif Helgadóttir, Haukar (12/0)
Aðrir leikmenn:
Alfa Brá Hagalín Oddsdóttir, Fram (7/8)
Andrea Jacobsen, Blomberg-Lippe (64/113
Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (64/127)
Dana Björg Guðmundsdóttir, Volda (10/21)
Díana Dögg Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (63/86)
Elín Klara Þorkelsdóttir, Savehof (24/79)
Elín Rósa Magnúsdóttir, Blomberg-Lippe (29/56)
Elísa Elíasdóttir, Valur (22/18)
Harpa María Friðgeirsdóttir, Fram (4/5)
Katrín Anna Ásmundsdóttir, Fram (11/19)
Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR (25/13)
Lovísa Thompson, Valur (28/66)
Matthildur Lilja Jónsdóttir, ÍR (1/0)
Rakel Oddný Guðmundsdóttir, Haukar (1/0)
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV (36/148)
Sonja Lind Sigsteinsdóttir, Haukar (1/1)
Thea Imani Sturludóttir, Valur (89/193)