Myndskeið: Hættuleg brot Ívars

Ívar Logi Styrmisson braut í tvígang illa af sér þegar hann og liðsfélagar hans í Fram mættu Aftureldingu í úrvalsdeildinni í handbolta síðastliðið fimmtudagskvöld.

Hornamaðurinn slapp með skrekkinn í bæði skiptin því dómarar leiksins sáu ekki brotin.

Innslag úr Handboltahöllinni á Símanum sport þar sem farið var yfir brotin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert