Myndskeið: Háspennuleikir í fimmtu umferð

Gífurleg spenna var í þremur leikjum af sex þegar fimmta umferð úrvalsdeildar karla í handbolta fór fram í síðustu viku.

Selfoss og HK unnu dramatíska sigra og Þór bjargaði stigi gegn Stjörnunni. Stórleikur umferðarinnar var leikur Hauka og Vals þar sem Haukar unnu stórsigur.

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum var farið vandlega yfir umferðina eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert