Haukar unnu öruggan tíu marka sigur á Val, 37:27, í úrvalsdeild karla í handbolta síðastliðið fimmtudagskvöld.
Jafnræði var með liðunum framan af en eins og Hörður Magnússon orðaði það í Handboltahöllinni flengdu Haukarnir Valsmenn á lokakaflanum.
Innslag úr þættinum, sem sýndur er á Símanum Sport, og brot úr leiknum má sjá hér fyrir ofan.