Brynjar Narfi Arndal, 15 ára leikmaður FH, hefur heillað á tímabilinu í úrvalsdeild karla í handbolta.
Strákurinn ungi átti góðan leik fyrir FH gegn Þór fyrir helgi og þau Hörður Magnússon, Rakel Dögg Bragason og Ásbjörn Friðriksson hrósuðu honum í Handboltahöllinni á Símanum Sport.
Innslagið úr þættinum má sjá hér fyrir ofan.