ÍR vann nauman sigur á KA/Þór, 30:29, í 5. umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í síðustu viku.
Fyrir vikið voru þrír leikmenn liðsins í úrvalsliði umferðarinnar í Handboltahöllinni á Símanum Sport.
Innslag um lið umferðarinnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.