Ótrúlegt atvik átti sér stað þegar Valur og Fram mættust í úrvalsdeild kvenna í handbolta í síðustu viku.
Katrín Anna Ásmundsdóttir úr Fram kom boltanum fram hjá Hafdísi Renötudóttur í marki Vals en ekki alveg fram hjá marklínunni.
Sjón er sögu ríkari og þetta ótrúlega atvik má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.