Ída Bjarklind Magnúsdóttir var drjúg á lokakaflanum fyrir Selfoss er liðið sigraði Stjörnuna, 29:28, í úrvalsdeild kvenna í handbolta.
Hörður Magnússon, Ásbjörn Friðriksson og Rakel Dögg Bragadóttir hrósuðu henni í Handboltahöllinni á Símanum Sport.
Umfjöllunina um Ídu má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan.