Vörn Framara grátt leikin

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum var farið yfir hversu grátt vörn Fram var leikin í tapi fyrir ÍBV í 7. umferð úrvalsdeildar kvenna.

„Kristrún [Steinþórsdóttir], sem hefur verið þeirra aðalþristur, er dottin út. Hún er ólétt. Það er smá taktleysi í 6-0 vörninni hjá Fram finnst mér,“ sagði Einar Ingi Hrafnsson.

Leiknum lauk með 34:33-sigri ÍBV en Eyjakonur skoruðu 20 mörk í fyrri hálfleik.

Umræðuna má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert