Fimmgangurinn á fimmtudag - myndskeið

Jakob S. Sigurðsson og Skýr frá Skálakoti sigruðu í fimmgangi síðasta fimmtudagskvöld þegar keppt var í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í Samskipahöllinni, eins og sagt var frá hér á mbl.is.

Hér má sjá myndskeið af Jakobi og Skýrum, í keppninni og svo á verðlaunapallinum.

mbl.is