Möguleikar Íslands á að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni karla í knattspyrnu minnkuðu verulega í dag þegar liðið beið lægri hlut, 0:2, fyrir Nígeríu í annarri umferð D-riðils í Volgograd. Meira »

Fjölmenni í Hljómskálagarðinum

15:49 Það viðrar ágætlega til fótboltaáhorfs og stuðningsmenn Íslands hafa fjölmennt í Hljómskólagarðinn til að fylgjast með leik Íslands og Nígeríu á HM í fótbolta. Meira »

Nígería - Ísland í myndum

14:47 Nígería og Ísland mætast í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í dag í Volgograd klukkan 15 að íslenskum tíma. Meira »

Virtu völlinn fyrir sér

14:13 Leikmenn íslenska liðsins eru mættir á Volgograd Arena þar sem það mætir Nígeríu eftir klukkustund. Þeir virtust glaðir í bragði þegar þeir virtu leikvanginn fyrir sér rétt í þessu. Meira »

Brasilía sigrar í uppbótartíma

14:12 Brasilía sigraði Kostaríka 2:0 í E-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, en leikurinn fór fram í Sankti Pétursborg.  Meira »

Íslendingar mættir á völlinn

13:46 Fyrstu Íslendingarnir eru mættir á Volgograd Arena þar sem leikur Íslands á móti Nígeríu mun fara fram klukkan 15 í dag. Glampandi sól er í Volgograd og hitinn er í kringum 32 stig. Meira »

„Þetta eru ósannindi“

13:07 Forráðamenn argentínska landsliðsins í knattspyrnu hafa neitað þeim fréttum að leikmenn landsliðsins vilji að þjálfarinn Jorge Sampaoli verði rekinn fyrir síðasta leik þeirra í riðlakeppninni á HM næsta þriðjudag en þá mæta þeir Nígeríumönnum, andstæðingum Íslendinga í dag. Meira »

Kveðja frá forsetanum á CNN

12:43 Sjónvarpsstöðin CNN birtir ávarp frá forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á twitter-síðu sinni þar sem hann sendir landsliðsmönnunum íslensku baráttukveðju fyrir leikinn gegn Nígeríu sem hefst í Volgograd klukkan 15. Meira »

Tvær breytingar á byrjunarliði Íslands

13:47 Búið er að gefa út byrjunarlið Íslands sem mætir Nígeríu á HM í knattspyrnu á Volgograd Arena en flautað verður til leiks klukkan 15 að íslenskum tíma. Meira »

Magakveisa í herbúðum Svía

13:33 Magakveisa hefur herjað á leikmenn sænska landsliðsins í knattspyrnu á HM í Rússlandi fyrir leik þess á móti heimsmeisturum Þjóðverja. Meira »

Íslendingar í Volgograd - Myndir

12:50 Um 3000 Íslendingar í Volgograd bíða nú spenntir eftir því að leikurinn við Nígeríumenn á HM hefjist eftir rúmlega tvær klukkustundir. Þeir eru á ferðinni í miðborginni, bæði á stuðningsmannasvæðinu og veitingastöðum hér og þar, og margir farnir að tygja sig á völlinn, sem er ekki langt frá. Meira »

Versta landslið Argentínu í sögunni

12:31 Osvaldo Ardiles, fyrrverandi leikmaður argentínska landsliðsins í knattspyrnu og Tottenham, segir argentínska liðið á HM í Rússlandi það versta í sögunni og að besti fóboltamaður heims geti ekki gert það samkeppnishæft. Meira »
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Ísland 1 1 1
3 Argentína 2 1 1
4 Nígeria 1 0 0
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Serbía 1 1 3
3 Sviss 1 1 1
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla