Þegar tveimur umferðum er lokið í riðlakeppni HM í knattspyrnu í Rússlandi er Harry Kane fyrirliði Englendinga markahæstur á mótinu. Meira »

Eina sem skiptir máli

07:00 Emil Hallfreðsson rammaði inn það eina sem skiptir máli fyrir viðureign Íslands og Króatíu í Rostov annað kvöld á fréttamannafundi landsliðsins í Kabardinka í gærmorgun. Meira »

„Varaliðið“ vann Spán

06:30 Það verða ferskir og frábærir fætur Króata sem mæta íslenskum starfsbræðrum sínum annað kvöld í lokaumferð D-riðils HM í knattspyrnu, í borginni Rostov. Meira »

Íslenska liðið er komið til Rostov

05:30 Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu kom til rússnesku borgarinnar Rostov-na-Donu síðdegis í gær eftir 50 mínútna flugferð frá Gelendzhik við Svartahaf. Í Rostov mætir íslenska liðið Króatíu í lokaumferð D-riðils heimsmeistarakeppninnar annað kvöld. Meira »

Söguleg markaveisla

Í gær, 21:22 Markaveislan sem boðið hefur verið upp á í G-riðli heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi, þar sem England og Belgía hafa skorað átta mörk hvort um sig í leikjum gegn Túnis og Panama er sú mesta í einum riðli á HM í sextíu ár. Meira »

Kólumbía með sýningu gegn Póllandi

Í gær, 19:55 Kólumbía vann sannfærandi 3:0-sigur á Póllandi í Jekaterínborg í annarri umferð H-riðilsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. Pólverjar eru því úr leik fyrir lokaumferðina. Meira »

Reiknaðu möguleika Íslands

Í gær, 16:14 Handhæg reiknivél er nú aðgengileg á netinu sem hjálpar knattspyrnuáhugamönnum að reikna út möguleika Íslands, eða annarra liða D-riðils, á heimsmeistaramótinu í Rússlandi, á að komast áfram í 16-liða úrslitin. Meira »

Ekki ánægður eftir fimm marka sigur

Í gær, 14:43 Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, var nokkuð gagnrýninn á lið sitt þrátt fyrir 6:1-stórsigur á Panama á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í dag. Meira »

Læknar gerðu mistök í Rússlandi

Í gær, 20:45 Tveir íslenskir læknar starfandi í Svíþjóð gerðu mistök á leið sinni til Volgograd í Rússlandi þar sem þeir ætluðu að sjá íslenska landsliðið í knattspyrnu spila á móti Nígeríu. Þeir misstu af tengiflugi sínu eftir að hafa farið á Rauða torgið til að taka nokkrar „sjálfur“ og fundu ekki annað flug. Meira »

Markmannsmistök í sviðsljósinu í jafntefli

Í gær, 16:51 Senegal og Japan gerðu 2:2-jafntefli í fjörugum leik í annarri umferð H-riðils á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í Jekaterínborg í dag. Meira »

„Engin óeining hjá Argentínu“

Í gær, 15:49 Javier Mascherano, landsliðsmaður Argentínu, hefur blásið á sögusagnir þess efnis að óeining sé innan hópsins og að leikmenn beri ekki lengur traust til Jorge Sampaoli landsliðsþjálfara. Meira »

Forsetahjónin svekkt með vítið

Í gær, 13:58 Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú héldu til Eistlands í opinbera heimsókn á fimmtudag og horfðu meðal annars á leik Íslands og Nígeríu ásamt þjóðhöfðingjum fimm annarra ríkja í borginni Tartu. Meira »
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 2 3 6
2 Danmörk 2 2 4
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 2 0 0
L M Stig
1 Króatía 2 5 6
2 Nígeria 2 2 3
3 Ísland 2 1 1
4 Argentína 2 1 1
L M Stig
1 Brasilía 2 3 4
2 Sviss 2 3 4
3 Serbía 2 2 3
4 Kostaríka 2 0 0
L M Stig
1 Mexíkó 2 3 6
2 Þýskaland 2 2 3
3 Svíþjóð 2 2 3
4 Suður-Kórea 2 1 0
L M Stig
1 England 2 8 6
2 Belgía 2 8 6
3 Túnis 2 3 0
4 Panama 2 1 0
L M Stig
1 Japan 2 4 4
2 Senegal 2 4 4
3 Kólumbía 2 4 3
4 Pólland 2 1 0
Sjá alla riðla

Föstudagur, 22.6.2018