Úkraína áfram í vítakeppni

Úkraínumenn komust í kvöld áfram í 8-liða úrslit HM í knattspyrnu með því að leggja Sviss í vítakeppni. Ekkert mark var skorað í leiknum og í vítakeppninni misnotuðu Svisslendingar fyrstu þrjá spyrnur sínar en Úkraínumenn skoruðu úr þremur í röð eftir að hafa misnotað fyrstu spyrnuna.
mbl.is

Bloggað um fréttina