Langamma Alberts telur sigur vísan

Áslaug Guðlaugsdóttir varð hundrað ára 8. júní.
Áslaug Guðlaugsdóttir varð hundrað ára 8. júní. mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Hún er létt í lund, langamma Alberts Guðmundssonar, yngsta leikmanns íslenska landsliðsins.

Áslaug Guðlaugsdóttir varð hundrað ára 8. júní síðastliðinn og er því líklega einn elsti stuðningsmaður landsliðsins. Hún segist stolt af langömmubarninu og hyggst horfa á leikinn á laugardaginn.

Spurð í Morgunblaðinu í dag hvort hún haldi að Íslendingar vinni leikinn, svarar hún hlæjandi: „Já, auðvitað.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert