Lagðir af stað til Moskvu

Aron Einar Gunnarsson var léttur í lund þegar landsliðsmennirnir gengu ...
Aron Einar Gunnarsson var léttur í lund þegar landsliðsmennirnir gengu í gegnum flugstöðina í Gelendzhik. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu var rétt í þessu að stíga upp í flugvél sína á flugvellinum í Gelendzkik við Svartahaf og flýgur þaðan til Moskvu þar sem Ísland mætir Argentínu á laugardaginn.

Áætlað er að liðið lendi í Moskvu um klukkan 15.20 að íslenskum tíma, eftir tveggja og hálfs tíma flug, og það æfir síðan á Spartak-leikvanginum í fyrramálið.

Mbl.is er með í för og þessar myndir voru teknar rétt áður en liðið gekk um borð í flugvélina.

Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Rúrik Gíslason og Björn ...
Gylfi Þór Sigurðsson, Jóhann Berg Guðmundsson, Rúrik Gíslason og Björn Bergmann Sigurðarson í flugstöðinni. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Alfreð Finnbogason, Hörður Björgvin Magnússon og Kári Árnason við töskuskannann ...
Alfreð Finnbogason, Hörður Björgvin Magnússon og Kári Árnason við töskuskannann í flugstöðinni. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Hannes Þór Halldórsson, Arnór Ingvi Traustason og Ari Skúlason ganga ...
Hannes Þór Halldórsson, Arnór Ingvi Traustason og Ari Skúlason ganga inn í flugstöðina. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Frakkland 1 2 3
2 Danmörk 1 1 3
3 Ástralía 1 1 0
4 Perú 1 0 0
L M Stig
1 Króatía 1 2 3
2 Ísland 1 1 1
3 Argentína 1 1 1
4 Nígeria 1 0 0
L M Stig
1 Serbía 1 1 3
2 Sviss 1 1 1
3 Brasilía 1 1 1
4 Kostaríka 1 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla